föstudagur, júlí 08, 2005

Myndir af Fimmvörðuháls

Ég skannaði inn kort sem að ég á af Fimmvörðuhálsi til að fólk gæti séð hvert það er að fara og aðrir fylgst með líka. Þetta er fyrsti hlutinn sem að sýnir hvar við munum leggja af stað frá Skógum og áleiðis upp á hálsinn.

Þess má geta að gula línan er akvegur sem að er áleiðis upp í Balvinsskála sem að stendur uppi á hálsinum en rauða línan er gönguleiðin sem að við munum koma til með að ganga.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home