Útivist á Sunnudaginn
Ég er því miður að vinna á Laugardaginn en mér datt í hug ef veðrið verður gott hvort við ættum að gera eitthvað skemmtilegt á sunnudaginn. Reyndar má alltaf fara í hellaskoðanir þótt veður sé vont. Endilega sýnið smá lit og drullið ykkur út og klæðið ykkur vel í 66°north föt :)
5 Comments:
Ég á engin 66 föt þannig að ég held að ég verði að vera heima.
Ég er nú alveg maður enda á ég jakka frá 66. Annars er ég að fara í annað búningapartý á laugardaginn og þar er ákveðið þema. Þemað er Galaklæðnaður frá Viktoríutímabilinu!!! Það var nú nógu erfitt að finna sér búning síðastu helgi en hvað þá þegar búið er að þrengja hringinn svona mikið.
Annað hvort 66°eða Petzl það virkar líka, ég veit ekki betur en þú eigir órispaðann hjálm og ljós Halldór.
Ég ætla nú að bregða undir mig betri fætinum og kíkja í heimabæ 66°N mógúlsins og KF-Nörd stjörnunnar um helgina, svo engin JAKA útivera hjá mér.
Elli þú veist að ég á heima í Kópavogi er það ekki?
Skrifa ummæli
<< Home