miðvikudagur, desember 27, 2006

Wilson Muuga

Okkur Stebba langaði svo að kíkja á þetta næstu daga, við vildum bara ath hvernig staðan væri hjá ykkur. Spurning hvort það sé áhugi fyrir því að kíkja á þetta saman. Getum svo kíkt við í Krísuvíkinni á leiðinni til baka og talið nokkur strá. Endilega kommentið á þetta.

5 Comments:

At 7:57 e.h., Blogger Halldór Jón said...

Ég og Valgerður fórum í Keflavík á Þorláksmessu og kíktum á þetta í leiðinni. Það er nokkuð gaman að sjá þetta, endilega kíkja áður en það verður hakkað í spað. Við erum alveg til í að kíkja aftur ef það er stemning, erum samt að vinna fram að helginni. Það yrði þá bara á laugardaginn fyrir okkur.

 
At 11:22 f.h., Blogger dísella said...

Við Himmi eru að vinna þessa viku og svo er Himmi að vinna á lau svo við komust ekki.

Kv. Hej

 
At 9:10 e.h., Blogger Elías Már said...

Ég er game á laugardag.

 
At 12:18 f.h., Blogger Asta said...

Við ætluðum að kíkja þarna í dag, en það varð ekkert úr því. Eigum við ekki bara að stefna á að kíkja á þetta á Laugardaginn.

 
At 7:55 f.h., Blogger Þórður Már said...

Ég er að vinna á laugardaginn þannig að ég og Arnrún komumst ekki. Hefði verið að gaman að skoða ferlíkið.

 

Skrifa ummæli

<< Home