miðvikudagur, desember 15, 2004

Hver verður langlífastur Jaka?

Samkvæmt þessum mælingum mun ég ganga á vit skaparans 21. Júni, 2071, þá næstum 95 ára gamall. Ágætis run það.

Hvað með aðra Jaka?

http://deathclock.com/

5 Comments:

At 10:21 e.h., Blogger Elías Már said...

Ég á að fara níræður, þann 5. desember 2070.

 
At 12:52 f.h., Blogger Asta said...

Ég er hrædd um að ég muni ekki ná því að verða níræð. Ég á að deyja 27. mars 2060, aðeins 77 ára gömul. Ykkur sem verða lifandi þá er öllum boðið í jarðaförina

 
At 12:57 f.h., Blogger Asta said...

Ætli Stebbi fari þá ekki fyrstur, hann á bara að lifa til 2049 og mun þá verða 73 ára gamall. Dánardagur er 25. ágúst

 
At 1:14 f.h., Blogger Asta said...

Úppss reikniskunnáttan farin að gefa sig, ég tóri víst til 79 ára

 
At 3:35 e.h., Blogger Valgerður Ósk said...

Samkvæmt Klukkunni mun ég kveðja þennan heim mánudaginn 3. október 2061, sem þýðir að ég verð orðin 79 ára. Ég á sem sagt 1.792.174.953 sekúndur eftir and counting.

 

Skrifa ummæli

<< Home