mánudagur, desember 18, 2006

Nokkrar skemmtilegar myndir


Hér kemur ein mynd fyrir fólk til þess að rífa sig upp úr skammdegisþunglyndinu


Laka ferðin góða


Allir hressir í gúrkunni


Fótboltalið Fjallsins


Partý hjá okkur í skerjafirði


Innflutningspartý


Brekkusöngur í Skálholti


Í pottinum með Jesú í Suðurlandsferðinni

2 Comments:

At 8:31 f.h., Blogger Halldór Jón said...

Skemmtilegar myndir í skammdeginu. Sýnist þetta vera aðalatriðin á þessu 3 ára háskólatímabili þeas gönguferðir, fyllerí og vettvangsferðir. Skemmtilegur tími.

 
At 12:54 e.h., Blogger Asta said...

Já þetta var skemmtilegur tími. Ég sem hélt að ég hefði tekið djammið út þegar ég var 17.ára áður en ég byrjaði í Háskólanum.

 

Skrifa ummæli

<< Home