Kæru Jakar
Við viljum þakka ykkur fyrir skemmtilegt ár og hlökkum til komandi útivistaferða og annarra samverustunda á komandi ári.
Það styttist í Búningapartýið, allir ættu að vera á fullu í hönnunar- og saumavinnu einungis 27 dagar til stefnu !!
Lengi lifi Jakarnir,
Gleðilegt ár, Herdís og Himmi
3 Comments:
Gleðilegt nýtt ár.
Kveðja,
Doddi og Addú
Gleðilegt nýtt Jakaár.
Sauma- og hönnunarvinna fyrir búningapartýið er í fullum gangi og verður mjög spennandi að sjá hvað fólk dregur fram í dagsljósið. Þetta verður án efa eitt skemmitlegasta partý ársins
Gleðilegt nýtt ár.
úff búningapartý, er ekki einu sinni búin að ákveða hvað eða hver ég ætla að vera.
Skrifa ummæli
<< Home