fimmtudagur, nóvember 23, 2006

Bjór, gos, vatn

Þeir Jakar sem vilja drekka á föstudaginn, og skiptir þá ekki máli hvort að það sé áfengt eða óáfengt eru velkomnir á Þrastarhöfðann. Hægt er að hafa sofandi ísmola í ákveðnu herbergi í íbúðinni þannig að allir geta komið og haft gaman saman.

kv
Stjórnin

5 Comments:

At 2:56 e.h., Blogger Hilmar said...

Ég mæti með ísmolaboxið mitt eða kannski frekar klakabox.

 
At 3:58 e.h., Blogger Asta said...

Góð hugmynd! við kíkjum örugglega. Sjáum til með ísmolann.

 
At 12:48 f.h., Blogger Þórður Már said...

Addú er útí USA og ég er að vinna á laugardaginn. Hefði verið gaman að kíkja.

 
At 9:52 f.h., Blogger Hilmar said...

Allt í lagi að kíkja án þess að vera að drekka áfengi Doddi, skuldar okkur líka rice-crispies-bananarjóma-tertu.

 
At 6:57 e.h., Blogger Þórður Már said...

Ég kíki, en ræskrispís kakan verður að bíða betri tíma þar sem bakarameistarinn er í Bandaríkjunum.

 

Skrifa ummæli

<< Home