sunnudagur, janúar 21, 2007

Fyrsta ferð ársins 2007

Leiðarendi


Ég og Reynir fórum í hellaskoðun í morgun (ákveðið með mjög stuttum fyrirvara svo sorry þeir sem hefðu viljað með). Hellirinn var Leiðarendi (N 63°59.082´ W21°50.582´) Helvíti hressandi hellir, tvær leiðir sem við fórum annars vegar bara beint inn af augum inn í hellinn og svo í aðra leið á bakaleiðinni til hægri hjá fyrsta grjóthruninu. Svolítið erfið þessi seinni, þurftum að smukra okkur milli steina, dropasteina og grýlukerta. Hefði líkað hjálpað að vera með góðar hnéhlífar svo að það er aldrei að vita nema þessi hellir verði skoðaður aftur.

Reynir kominn á botninn með nýja hjálminn sinn.

Hér er svo ein af köppunum sem létu sig hafa það og drifu sig út að gera eitthvað

Hlakka til að hitta sem flesta Jaka á Laugardagin, hvað sem þið verðið.

2 Comments:

At 9:08 f.h., Blogger Halldór Jón said...

Eru þetta leyfar af rollu á fyrstu myndinni?

 
At 11:35 f.h., Blogger Hilmar said...

Nei das ist ein Kind

 

Skrifa ummæli

<< Home