mánudagur, júlí 23, 2007

Erum aftur byrjuð að blogga

Fyrir þá sem vilja fylgjast með okkur þá erum við aftur byrjuð að blogga á blogcentral.is/valdor.
Það er alltaf þannig að þegar einn úr fjölskyldunni flytur erlendis þá byrjar maður að blogga.
Allavega, getið kíkt á þetta ef þið viljið.

kveðja
Valgerður yfirbloggari og Halldór ekki svo mikill bloggari.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home