sunnudagur, maí 21, 2006

Loksins smá action

Fer á Langjökull á Þriðjudaginn á Superjeep
hef aldrei komið þangað hlakka til.
því miður er þetta prívat tour svo enginn má koma með.

Nei bara svona að láta mér leiðast í vinnunni. Engu líkara nema þetta blogg sé í einhverri lægð bara.

Hittumst!

4 Comments:

At 1:01 e.h., Blogger Halldór Jón said...

Bara allir að fara í jöklaferðir. Með hverjum ertu að fara?

 
At 1:53 e.h., Blogger Asta said...

Frábært, góða skemmtun. En hafðu nú kort og gps tæki með þér ef ég skildi þurfa að senda út leit af þér. Frekar glatað að vera að leita á röngum jökli. Vona að það verði gott veður.

 
At 3:38 e.h., Blogger Hilmar said...

Ég Fór ekki frestað vegna veðurs:(
mætti galvaskurniðrí vinnu í morgun til að heyra að það væri ekki nógu gott veður til að gera það sem við ætluðum að gera.
vorum að fara með mountain taxi fullt af hótelum
jæja verður allavega farið í næstu viku.
Annars er helgin laus ætlar einhver að gera eitthvað

 
At 6:23 e.h., Blogger Valgerður Ósk said...

Er farin að halda að ég vinni bara á sk&%$ hóteli... afhverju var okkur ekki boðið??? Hef ekki heyrt neitt af jöklaferð með Mountain Taxa :( Nú er ég sko reiður *arrrggg* :(

 

Skrifa ummæli

<< Home