sunnudagur, október 08, 2006

Endurkoma Himmaríkis

Bara Svona að athuga hvort það sé ekki kominn tími á endurkomu nördsins. Ef ég skildi Halldór rétt um daginn þá voru fótboltatímarnir færðir yfir á mánudaga klukkan 18:30. Ég stefni á að mæta á mánudaginn það er að segja á morgun, endilega leiðréttið mig ef ég á ekki að mæta og hvort það þurfi að redda einhverjum fleirum.

Ein mynd fær að fljóta með tekinn á Laugardalsvelli þann 4.okt af honum Villa kærasta Erlu vinkonu.

2 Comments:

At 7:33 e.h., Blogger ReynirJ said...

Alveg hárrétt hjá þér... boltinn er kominn á mánudaga klukkan 18:30.

 
At 12:09 e.h., Blogger Stebbi og Bílahornið said...

það er rétt Hilmar, endilega reddaðu fleiri mönnum.
stebbi

 

Skrifa ummæli

<< Home