þriðjudagur, október 17, 2006

Jakar 2 ára

Þann 11. nóvember verða Jakarnir 2 ára. Svo heppilega vill til að þetta er á laugardegi. Er fólk tilbúið að gera eitthvað eða eigum við bara að láta þetta líða hjá? Endilega látið heyra í ykkur.
Afmælisnefndin

13 Comments:

At 1:11 e.h., Blogger Hilmar said...

eigum við ekki að halda afmælisveislu

 
At 2:53 e.h., Blogger Halldór Jón said...

Er það ekki bara?

 
At 4:36 e.h., Blogger Valgerður Ósk said...

Ég er til í afmæli :)

 
At 6:35 e.h., Blogger dísella said...

Mí tú. Vil stóra banana súkkulaði köku með kertum og stórt mjólkurglas með

 
At 1:43 e.h., Blogger Þórður Már said...

Addú var að bjóðast til þess að baka afmælisjakaköku. Viljiði það og hvað litist ykkur best á?

1. Franska súkkulaðiköku
2. Skúffuköku
3. Rice Krispies köku með bananarjóma
4. Marengsköku með súkkulaðikremi og rúsínum
5. Súkkulaði Pavlovu
6. Annað - hvað þá?

 
At 4:16 e.h., Blogger Halldór Jón said...

Þriðji valkosturinn hljómar nú ekki illa. Eitthvað sem ég hef aldrei smakkað.

 
At 5:44 e.h., Blogger Valgerður Ósk said...

Má velja fleiri en eina tegund því þetta hljómar allt vel hehehe:)

 
At 5:51 e.h., Blogger Valgerður Ósk said...

Hvernig væri að allir kæmu með eitthvað smá? Væri líka hægt að gera muffins, pönnslukökur, vöfflur eða eitthvað...
Bara hugmynd

 
At 7:28 e.h., Blogger Hilmar said...

Við kötuhjú værum til í rice-crispies og bananarjóma

 
At 7:29 e.h., Blogger Hilmar said...

þetta átti að vera kötuhjú

 
At 7:30 e.h., Blogger Hilmar said...

Fokking S á tölvunni hennar herdísar er eitthvað bilað, Skötuhjú erum við.

 
At 7:27 e.h., Blogger Elías Már said...

Minns langar í bananakrispies með ricerjóma, æ nei Rice-krispies með bananarjóma.

 
At 10:39 e.h., Blogger Þórður Már said...

I think we have a winner!

-Addú

 

Skrifa ummæli

<< Home