Leggjabrjótur it is!
Jæja þá er það ákveðið við ætlum að skella okkur í göngu á laugardagsmorgun og ferðinni er heitið á leggjabrjót eða í leggjabrjót skiptir engu máli.
Þeir sem hafa boðað komu sína eru ég Hilmar frá Kópavogi, Hjónakornin úr Mosfellsbænum og síðast en ekki síst Reynir úr Árbænum. Halldór er reyndar að berjast við kvefpest en kappkostar við að reyna að ná sér.
Ef fleiri vilja með þá endilega drífa sig að ákveða sig til að hægt sé að fara huga að bílamálum.
Svo er það Héðinsfjörður um Versló fyrir þá sem hafa áhuga.
Servus
Hilmar
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home