föstudagur, ágúst 10, 2007

Kvartmila

Jæja þá er komið að því, á morgun mun Stebbi loks taka þátt í keppni um kl 13:00. Keppnin fer fram upp á kvartmílubraut og ég held að það kosti um 1000kr inn. Vildi bara láta ykkur vita ef einhver hefur áhuga.
Kv. Ásta

Ps: já keppnin mun fara fram svo framalega sem það rignir ekki

1 Comments:

At 4:41 e.h., Blogger Hilmar said...

Kópavogsbúarnir í búrabyggð komast því miður ekki, vegna brúðkaps.
Er Þessi kvartmílukeppni í tengslum við hinseigin daga?

 

Skrifa ummæli

<< Home