mánudagur, júlí 03, 2006


Vildi bara þakka öllum (3)sem litu við í afmælisveisluna mína á laugardaginn. Við Herdís erum enn að japla á Bananasúkkulaðikökuni góðu.
Þeir Jakar sem kíktu við eru farnir að þyrsta í gott party svo að það er spurning hvort að einhver fari að slá einu slíku upp. Kannski maður sjálfur bara(Ekki vantar vínið), en þá verða helst fleiri að mæta annars verður því frestað.
Þangað til næst,
Veriði sæl

2 Comments:

At 9:54 e.h., Blogger Valgerður Ósk said...

Ég vil bara þakka kærlega fyrir okkur fyrir mjög skemmtilegt afmæli. Óheppnir þeir sem misstu af súkkulaðikökunni, nammi namm :)

kveðja
Valgerður og Halldór

 
At 8:30 f.h., Blogger Asta said...

Til hamingju með daginn. Stebbi kom ekki heim fyrr en um miðnætti af ættarmótinu, en við komum næst. Hefði nú alveg verið til í bananasúkkulaðitertu

 

Skrifa ummæli

<< Home