Jólagleði
Maður hefur nú bara ekki haft tíma til að lyfta sér aðeins upp eftir próf, og eftir reiðislagið frá námsferðinni er maður kannski ekki í stuði eins og er. En ætlar einhver að mæta í kvöld klukkan 20 í Öskju. Kannski verða einhverjir kennarar sem gaman væri að ræða við og jafnvel væri fínt nýta sér eitthvað af þessu fría áfengi sem er í boði.
Annars bara gleðileg jól
8 Comments:
HAAA??? Frítt áfengi ?? Ég verð mættur á slaginu átta. Sagan segir að Halldór ætlar að skalla eitthvað þannig að maður verður að vera vitni að því....
Aha Maður verður að sjá það mæti kannski með myndavélina. Svo eitt enn það styttist í 1000 heimsóknina endilega taka print screen af því og eru ekki einhver verðlaun
Ég mætti og það var ekki góð JAKA mæting, einungis fimm JAKAR. En fínt kvöld, og mikið drukkið.
Það voru nú reyndar 7 jakar á svæðinu ef að ég hef talið rétt...
Stupit me. Auðvitað voru 7 JAKAR, gleymdi Ástu og Stebba. Úbbs.
Shit hvað ég var timbraður í dag, drakk öruglega á við 7 jaka
Bollan fór beint í hausinn á manni. Var með hausverk dauðans þegar ég mætti á skoarfund í morgun.
Sammála ykkur með þessa bollu... klukkan er hálf 11 núna og maður er rétt byrjaður að braggast núna. Greinilega alvöru bolla.
Skrifa ummæli
<< Home