þriðjudagur, júní 24, 2008

Skriðufell

Við litla fjölskyldan ætlum að skella okkur í útilegu um næstu helgi ( lau - sun ). Gaman væri að sjá fleiri á svæðinu. Ætlum að tjalda á Skriðufelli við Þjórsá ( sama stað og í fyrra ).

Kveðja H,H&A

5 Comments:

At 9:40 e.h., Blogger Halldór Jón said...

Frábært. Við stefnum á að koma þrátt fyrir stórtónleika Sigurrósar og Bjarkar ( við höldum mikið upp á Siggurrós).

 
At 9:41 e.h., Blogger ReynirJ said...

Já, þetta hljómar bara nokkuð ágætlega...

 
At 3:19 e.h., Blogger Asta said...

Stebbi er að fara keppa í kvartmílunni á laugardaginn. En er ekki örugglega enn á planinu að fara á strandirnar? búin að taka frí á þessum tíma og er mjög spennt að fara

 
At 8:43 e.h., Blogger Valgerður Ósk said...

Hvenær er planið að leggja af stað á laugardaginn?

 
At 10:19 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ætli við förum ekki snemma. Búri er venjulega vaknaður um 6 leytið. Kíkjum á svæðið og skellum okkur kannski í sund og svo bara chillað.

 

Skrifa ummæli

<< Home