sunnudagur, júní 01, 2008

Fréttatilkynning


Í Gær þann 31.05.2008 um klukkan 13:00 náðu þeir Hilmar og Reynir loka takmarki í átakinu toppaðu með 66°norður, þ.e.a.s. Hvannadalshnúk.

Ferðin gekk vel og ýtarleg ferðasaga og myndir munu verða birta hér þegar göngugarparnir hafa hvílt lúinn bein.

5 Comments:

At 6:38 e.h., Blogger Unknown said...

Til lukku pjakkar.

Fór með ykkur í anda.

 
At 7:47 e.h., Blogger Asta said...

til hamingju!!

 
At 9:27 f.h., Blogger Halldór Jón said...

Til hamingju með þetta, ég hugsaði til ykkar þegar ég var að steypa niður staurana fyrir pallinn minn. Það styttist í það að við getum fengið okkur bjór á pallinum.

 
At 8:56 e.h., Blogger ReynirJ said...

Já, takk fyrir... set inn myndasögu fljótlega. Hlakka til grillpartýsins á pallinum með pottinum líka??

 
At 10:10 e.h., Blogger Valgerður Ósk said...

Glæsilegur árangur en því miður enginn pottur. Potturinn kemur með einbýlishúsinu :)

 

Skrifa ummæli

<< Home