Afmæli Jakana
Eins og flestir hafa kannski gert sér grein fyrir nú þegar fer að nálgast 4ára afmæli jakana og spurning um hvort að það eigi að fara taka einhverndag frá fyrir það.
Eins og flestir hafa tekið undanfarin ár í þessum félagsskap þá hefur meðlimum fjölgað ár frá ári og þess vegna þarf að taka tillit til þess.
Ég starta því hér formlegri hugmyndasamkeppni um hvað skal gjöra í tilefni dagsins. þess má geta að 11. nóvember er þriðjudagur, þess vegna má nota dagana í kring þess vegna.
hér eru nokkar hugmydir; Kökuboð, matarboð, ísmolahittingur, klifurferð, fjallganga, utanlandsferð, sjósund og maraþonhlaup