sunnudagur, janúar 18, 2009

Hvað segja Jakar gott?

Jæja, mér sýnist farið að rykfalla á þessa blessuðu síðu og best að dusta rykið aðeins af. Hvað segja allir Jakar, eru menn til í smá hitting einhvern tímann og hvað varð svo um búningapartýið?

Kveðja úr Hafnarfirðinum