Dvali Jakanna
Það hefur verið frekar dapurt á þessari síðu undanfarið. Held að Himmi hafi rétt fyrir sér í kommenti í færslunni að neðan að allir eiga nóg með sjálfan sig eins og er. En við verðum nú að fara að bæta úr þessu, allavega á næstu mánuðum.