Vegna komandi afmælisdags Herdísar Maka hefur hún ákveðið að blása til veisluhalda næstkomandi Laugardag þann 12.Mars klukkan 21.
Herdís kveður nú æskuárinn og leggur af stað inn í fullorðinsárin með gífurlegar væntingar fyrir stafni. Tilvalið fyrir alla þyrsta JAKA að mæta og sletta úr klaufunum eða þá bara til að væta kverkarnar
Endilega kommentið og boðið mætingu, Það er aldrei að vita nema að þið komist á gestalista. Veislan verður haldin í Viðigrund 9 í Kópavogi og læt ég fylgja smá loftmynd með til öryggis
Húsið er svo í gps punkti 359637,3 404587,6 gæti skikað 1-3 metra en þá hringið þið bara og ég kem út og kalla eftir ykkur
Himmi