Verslunarmannahelgim
Hvað ætlar fólk að gera um þessa gífurlegu ferðahelgi?
FÉLAG HÁSKÓLAMENNTAÐRA ÚTILEGUMANNA
The human body rafting
Við Stebbi ætlum að halda á Strandirnar helgina 20-23 júlí og ef einhver hefur áhuga þá væri frábært að fá einhverja ferðafélaga. Við förum reyndar af stað um miðjan dag á fimmtudeginum, en ef þið eruð að vinna þá, þá er hægt að koma bara á föstudeginum. Við ætlum að fara á volvonum svo að það verða ekki farnar miklar torfærur. Endilega látið okkur vita ef að þið hafið áhuga.
Niðurstaðan var allavega skemmtileg kvöldstund þar sem mikið var hlegið. Endilega að gera þetta aftur við tækifæri.
Kv Himmi
Sæl
Við Herdís, Halldór og Valgerður hittumst fyrir tilviljun í gær og ákváðum að þetta framtakleysi gengi ekki lengur. Við ætlum að fara í göngu í dag uppúr klukkan 17 og ferðinni er er heitið uppá Móskarðshnjúka eða inn í Hvalfjörð. Tekið verður með kola grill og nokkrar pylsur grillaðar lifandi. Þeir sem eru áhuga samir geta haft samband eða sent sms í mig eða Halldór, Valgerði eða Herdísi.
Jæja... langar Jökum og mökum ekkert að hittast svona eins og einu sinni áður en sumrinu lýkur??? Langar ykkur ekkert í almennilegt Jaka partý???