Kæru Jakar
Við viljum þakka ykkur fyrir skemmtilegt ár og hlökkum til komandi útivistaferða og annarra samverustunda á komandi ári.
Það styttist í Búningapartýið, allir ættu að vera á fullu í hönnunar- og saumavinnu einungis 27 dagar til stefnu !!
Lengi lifi Jakarnir,
Gleðilegt ár, Herdís og Himmi