sunnudagur, desember 31, 2006

Kæru Jakar

Við viljum þakka ykkur fyrir skemmtilegt ár og hlökkum til komandi útivistaferða og annarra samverustunda á komandi ári.

Það styttist í Búningapartýið, allir ættu að vera á fullu í hönnunar- og saumavinnu einungis 27 dagar til stefnu !!


Lengi lifi Jakarnir,

Gleðilegt ár, Herdís og Himmi

miðvikudagur, desember 27, 2006

Wilson Muuga

Okkur Stebba langaði svo að kíkja á þetta næstu daga, við vildum bara ath hvernig staðan væri hjá ykkur. Spurning hvort það sé áhugi fyrir því að kíkja á þetta saman. Getum svo kíkt við í Krísuvíkinni á leiðinni til baka og talið nokkur strá. Endilega kommentið á þetta.

mánudagur, desember 25, 2006

Gleðileg Jol

mánudagur, desember 18, 2006

Nokkrar skemmtilegar myndir


Hér kemur ein mynd fyrir fólk til þess að rífa sig upp úr skammdegisþunglyndinu


Laka ferðin góða


Allir hressir í gúrkunni


Fótboltalið Fjallsins


Partý hjá okkur í skerjafirði


Innflutningspartý


Brekkusöngur í Skálholti


Í pottinum með Jesú í Suðurlandsferðinni

Inga og Einar eru búin að eignast litla stúlku.