Gleði í Kópavogi
Nú eru tveir dagar í árshátíð Jakanna og ekki laust við að það sé komin smá tilhlökkun í mann. Er einhver alvara í því að drekka kokteila eða verður bara gamli góði mjöðurinn sötraður? Var bara svona að spá því þá þarf maður að kaupa í það. Annars sættir maður sig við svo sem hvað sem er...
Kveðja úr Vesturbænum
Kveðja úr Vesturbænum
Setti inn loftmynd sem ég átti af leiðinni yfir Leggjabrjót sem að hluti hópsins fór yfir síðasta sumar.