Allir í stuði!!!!!
Jæja Jakar, hvað er að frétta? það mætt halda að enginn væri með aðgang að tölvu, en svona er þetta bara. Þetta er búið að vera helv... dapurt undanfarið ekkert nýtt á þessari síðu síðan 5. mars. Ég held að það sé kominn tími til að skreppa í dagsferð eitthvert, kíkja í helli eða eitthvað sem ykkur dettur í hug bara í nágrenninu, það er nóg hægt að gera. Það virðist vera ómögulegt að skipuleggja ferð þannig að allir komist með, ef það á að gerast þarf það að vera með svona 6 mánaðar fyrirvara. Endilega látið heyra í ykkur og komið með einhverjar hugmyndir.