Skálafell
Ég, Reynir og Halldór Skelltum okkur í smá göngu á sunnudaginn 24febrúar eins og áður auglýst var. Þar sem að þetta var konudagurinn ákváðum við að gefa konunum smá frí frá okkur einn dag.

FÉLAG HÁSKÓLAMENNTAÐRA ÚTILEGUMANNA
Ég, Reynir og Halldór Skelltum okkur í smá göngu á sunnudaginn 24febrúar eins og áður auglýst var. Þar sem að þetta var konudagurinn ákváðum við að gefa konunum smá frí frá okkur einn dag.
Við Félagarnir fórum í smá göngu á laugardagsmorgunin í tilefni þess að stefnt er á hnjúkinn innan skamms. Mikilvægt er að vera kominn í gott form fyrir slíka göngu og er því hver stund þessa dagana nýtt í gönguferðir.
Jæja eftir mörg stopp og hellarannsóknir varð ég að fá eitthvað action í blóðið og lét mig hanga fram af þessum 3m háa kletti
Ég kominn uppúr Búrfelsgjá. En þess má nefna að skilyrði til myndatöku voru frekar slæm, Rigning, lágskýjað og rok þannig að nær allar myndir í ferðinni voru hreyfðar eða ekki í fókus
Hér bregður Reynir á það ráð að krjúpa svo að hann haldist stöðugri fyrir myndatökuna
Hér er ég að skríða á topp Búrfells sem er um 179m á hæð uþb 100m hækkunn (rosalegt)
Ein smá photoshoppuð í lokinn Reynir á toppi Búrfells
Svo er bara æfing með Íslenskum Fjallaleiðsögumönnum á Miðvikudaginn og einhver svipuð ganga plönuð næstu helgi allir velkomnir með
Himmi