Áríðandi tilkynning !
Góðir Jakar,
Næst komandi föstudag (1. júl) mun ég halda upp á komu míns 25. aldursárs. Í tilefni því verður blásið til veisluhalda í Víðigrund 9 í Kópavogi klukkan 20:00 á heimili Birtu & Úu (á sama stað og Herdís hélt upp á afmælið sitt). Öllum Jökum og mökum eru boðið. Vinsamlegast meldið ykkur á listann með því að setja inn komment hér að neðan til að áætla fjölda.
Með von um góða mætingu,
Hilmar Ímyndarsköpuður